Veiði Fréttir - Page 9 of 14 - Fish Partner Veiðifélag
Veiðisögukeppni #4 - Draugasaga úr veiði

Veiðisögukeppni #4 – Draugasaga úr veiði

Næsta sagan í Veiðisögukeppninni sem við birtum kemur frá Ólafi Tómas Guðbjartssyni. Draugasaga úr veiði. Það er margt furðulegt sem veiðimaður hefur upplifað. Ég er þannig veiðimaður að ég nýt mín best einn, langt úr alfaraleið. Ég hef eytt ófáum sumarnóttunum einn í kyrrðinni og því upplifað ýmislegt sem erfitt hefur verið fyrir mig að útskýra, í […]

Veiðisögukeppni #4 – Draugasaga úr veiði Read More »

Veiðisögukeppni #3 - Gripnir í landhelgi skarfsins

Veiðisögukeppni #3 – Gripnir í landhelgi skarfsins

Næsta sagan í Veiðisögukeppninni sem við birtum kemur frá Jón Oddi Guðmundssyni Gripnir í landhelgi skarfsins Laxá í Leirársveit, júlí 1998 Rúta rann í hlað við veiðihúsið í Laxá og út úr rykmökknum steig hópur glaðbeittra Ameríkana. Ég hafði verið fenginn til að leiðbeina einum þeirra sem var viðskiptajöfur, beinustu leið frá Manhattan. Maður um fertugt, hress

Veiðisögukeppni #3 – Gripnir í landhelgi skarfsins Read More »

Veiðisögukeppni #2- An Icelandic Char-ming day - Risa bleikja

Veiðisögukeppni #2- An Icelandic Char-ming day

Næsta sagan í Veiðisögukeppninni sem við birtum kemur frá Antoine Moenaert. Wednesday the 3rd of June, 2020. 20h20 One of my daily routine in the evening is to check „veidileyfi til sölu/óskast“, in search of a lucky spot for a good fishing day. After seeing a post about a rod in Hliðarvatn í Selvogi starting the same

Veiðisögukeppni #2- An Icelandic Char-ming day Read More »

Veiðisögukeppni #1 - Dýrðin í Hofsa - Lax

Veiðisögukeppni #1 – Dýrðin í Hofsá

Fyrsta sagan í Veiðisögukeppninni sem við birtum kemur frá Jón Ragnari Reynissyni. Dýrðin í Hofsá. Ég og sonur minn höfum aukið okkar veiðiskap saman undanfarin ár og er svo komið að hann er minn aðalmakker í dag. Við fórum víða til veiða síðasta sumar og meðal annars í Eystri Rangá og síðan Hofsá í Vopnafirði

Veiðisögukeppni #1 – Dýrðin í Hofsá Read More »

Veiðimaður með urriða úr Þingvallvatni

Veiðisögukeppni

Lumar þú á skemmtilegri veiðisögu? Blundar lítill rithöfundur í þér? Endilega taktu þá þátt í Veiðisögukeppni Fish Partner. -Sendu okkur söguna þína, ekki sakar ef myndir fylgja með. Engin lengdarmörk, Bara að þetta sé skemmtileg veiðisaga sem styttir okkur stundir þar til veiðitímabilið hefst.-Sögurnar verða birtar á fishpartner.is 1-3 apríl mun fara fram netkosning um

Veiðisögukeppni Read More »

Urriði

Veiðitímabilið

Nú þegar dagarnir lengjast og vor er í lofti styttist í að veiðitímabilið fari gang er tilvalið að kíkja á hvenær hinn fjölmörgu veiðisvæði okkar opna. Árnar sem opna 1.apríl eru Tungufljót, Ásgarður í Skaftá, Minnivallalækur og vorveiðin í Þrastarlundi. Vötnin sem opna 1.apríl eru Svínadalsvötnin: Þórisstaðarvatn, Geitabergsvatn og Eyrarvatn. En Langavatn, Laxárvatn, Villingavatn, Vesturhópið

Veiðitímabilið Read More »

stór urriði - silungsveiði

Veiðiferðir og námskeið

Til viðbótar við þau námskeið sem við höfum verið að bjóða upp á í Akademíunni vorum við byrja bjóða upp á Pakkaferðum. Fyrstu ferðirnar sem við bjóðum upp á eru: Púpa 101 Bóklegt og verklegt námskeið um grunnatriði í andstreymisveiði. Sérstaklega verður lögð áhersla á veiði með tökuvara. Námskeiðið skiptist í bóklegan og verklegan hluta. Bóklegi

Veiðiferðir og námskeið Read More »

Fellsendavatn

Fellsendavatn inn í Veiðifélaga!

Við viljum þakka kærlega fyrir frábærar viðtökur við Veiðifélaga klúbbnum okkar. Vegna frábæra viðtakna höfum við séð okkur kleift að bæta inn öðru vatni inn í Veiðifélaga og er Fellsendavatn fyrsta vatnið sem bætist nýtt í hópinn. Með auknum hópmætti Veiðifélaga sjáum við fram á að bæta fleiri vötnum í framtíðinni inn svo endilega hjálpið

Fellsendavatn inn í Veiðifélaga! Read More »

Bleikja Kaldakvísl

Ný heimasíða, Ný veiðisvæði, Nýr klúbbur

Velkominn á nýja heimasíðu Fish Partner. Öll síðan hefur verið tekin í gegn síðustu mánuði til að bæta virkni vefsölunar, auka hraða og gera að öllu leyti notendavænni.  Við vonum að uppfærð þjónusta okkar eigi eftir að reynast vel. Við höfum einning bætt við okkur nýjum veiðisvæðum í leigu eða umboðssölu: Jónskvísl/Sýrlækur Fish Partner hefur

Ný heimasíða, Ný veiðisvæði, Nýr klúbbur Read More »