Veiði Fréttir - Page 7 of 14 - Fish Partner Veiðifélag
Klassískur black ghost

Black Ghost

Black Ghost, eftir Herbert Welch er ein allra þekktasta straumfluga sem hönnuð hefur verið. Hún var upphaflega hönnuð um árið 1919 en upp úr 1927 varð hún svo gott sem fastur póstur í fluguboxum amerískra veiðimanna. Herbert Welch var merkilegur maður, bæði hvað varðar fluguhnýtingar og fluguveiði en einnig var hann afbragðs listamaður, en verk […]

Black Ghost Read More »

Grenlækur

Áríðandi tilkynning til veiðimanna í Grenlæk, Jónskvísl og Sýrlæk sumarið 2021

Vegna vatnsþurrðar sem nú er á efri svæðum í Grenlæk og í Jónskvísl og Sýrlæk mun öllum veiðimönnum sem veiða svæðin á vegum Fish Partner vera skylt að sleppa öllum fiski og veiða eingöngu á flugu. Engar undantekningar verða gerðar á þessum reglum í sumar. Þessar reglur eru settar í verndunarskyni því nokkuð víst er

Áríðandi tilkynning til veiðimanna í Grenlæk, Jónskvísl og Sýrlæk sumarið 2021 Read More »

Fish Partner Veiðifélagar sumargjöf

Sumargjöf til Veiðifélaga!

Nú fá allir Veiðifélagar veglega sumargjöf á meðan birgðir endast. (Það er nóg til)Derhúfa, málband og límmiði. Gjafirnar má nálgast í einum flottustu veiðiverslunum landsins sem eru samstarfsaðilar Veiðifélaga, og veita einnig sérkjör fyrir alla meðlimi. Eina sem þú þarf að gera er að mæta og sýna félagaskírteinið. Svo er tilvalið að nýta ferðina og

Sumargjöf til Veiðifélaga! Read More »