Opnunardagur Norðlingafljóts - Fish Partner
Veiðimaður með urriða úr Norðlingafljóti

Opnunardagur Norðlingafljóts

Vorum að setja saman stutta klippu úr opnunardegi Norðlingafljóts 2020. Það er komin mikin tilhlökkun hjá okkur að komast í fljótið núna þegar aðeins tæpar 3 vikur í að það opni.

Vinsæl veiðisvæði

Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.
Síðsumarsá í stóbrotinni náttúru – Þessi tveggja stanga perla og rennur í gríðarlega fallegu, skógi vöxnu, umhverfi í Þjórsárdal.