Vorum að setja saman stutta klippu úr opnunardegi Norðlingafljóts 2020. Það er komin mikin tilhlökkun hjá okkur að komast í fljótið núna þegar aðeins tæpar 3 vikur í að það opni.
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará