Sumargjöf til Veiðifélaga! - Fish Partner
Fish Partner Veiðifélagar sumargjöf

Sumargjöf til Veiðifélaga!

Nú fá allir Veiðifélagar veglega sumargjöf á meðan birgðir endast. (Það er nóg til)Derhúfa, málband og límmiði.

Gjafirnar má nálgast í einum flottustu veiðiverslunum landsins sem eru samstarfsaðilar Veiðifélaga, og veita einnig sérkjör fyrir alla meðlimi.

Eina sem þú þarf að gera er að mæta og sýna félagaskírteinið. Svo er tilvalið að nýta ferðina og græja sig upp fyrir sumarið.

Flugubúllan
Hlíðarsmára 13
201 Kópavogur
www.flugubullan.is

Veiðiflugur
Langholtsvegi 111
104 Reykjavík
www.veidiflugur.is

Minnum svo á að meðlimaskírteini eru rafræn og eru að finna hér: https://fishpartner.is/…/3780/my-membership-details/

Vinsæl veiðisvæði

Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.