Hörkuveiði í Tungufljóti - Fish Partner
Tungufljót sjóbirtingur

Hörkuveiði í Tungufljóti

Síðustu holl hafa verið að gera gott mót í Tungufljóti og var mikil veisla hjá síðasta holli. Menn lendu í moki í Syðri-Hólma, Flögubökkum og allveg niður á Tanga. Mikið að stórfisk að veiðast, 80-91cm

Eigum örfá maí holl eftir, sjá hér

Vinsæl veiðisvæði

Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.