Norðlingafljótið opnað með látum - Fish Partner

Norðlingafljótið opnað með látum

Norðlingafljótið opnaði í gær með látum. 
Margir flottir fiskar komu á land í rokinu en menn létu það ekki á sig fá og mok fiskuðu. Það má seigja að þetta hafi verið stórfiskaveisla. Samtals veiddust 19 fiskar Urriðar og bleikjur í bland. Flestir urriðarnir voru um og yfir 60cm og bleikjurnar á bilinu 50- 58 cm. 
Ágætis vatnsstaða er í ánni og fiskurinn kemur vel undan vetri. Okkur hlakkar til að sjá hvernig framhaldið verður. Það má með sanni segja að sumarið sé komið þó að veturinn sé að minna á sig um þessar mundir. 
Það er talsvert laust hjá okkur í fljótinu í sumar en það verður hugsanlega ekki lengi. 

  • Sindri Hlíðar Jónsson

Vinsæl veiðisvæði

Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.
Grenilækur rennur í Landbroti vestan við Kirkjubæjarklaustur. Lækurinn er eitt af bestu sjóbirtingsveiðisvæðum heims og hefur notið gríðarlegra vinsælda um árabil.