Norðlingafljótið opnað með látum

Norðlingafljótið opnaði í gær með látum. Margir flottir fiskar komu á land í rokinu en menn létu það ekki á sig fá og mok fiskuðu. Það má seigja að þetta hafi verið stórfiskaveisla. Samtals veiddust 19 fiskar Urriðar og bleikjur í bland. Flestir urriðarnir voru um og yfir 60cm og bleikjurnar á bilinu 50- 58 cm. Ágætis …

Norðlingafljótið opnað með látum Read More »