Veiði Fréttir - Page 5 of 14 - Fish Partner Veiðifélag
Dómadalsvatn urriðar

Landmannaleið opin!

Kæru Veiðifélagar. Nú er búið að opna Landmannaleið á hálendinu og því tilvalið að renna fyrir fisk í Dómadalsvatni og Herbjarnarfellsvatni. Að auki er búið að vera fín veiði í Fellsendavatni undanfarið þannig að þessi þrenna er algjörlega skotheld! Stórkostlegt umhverfi og fínir matfiskar. Veiðisvæði sem Veiðifélagar Fish Partner veiða frítt í eru eftirfarandi: Laxárvatn […]

Landmannaleið opin! Read More »

Dómadalsvatn Urriði

Risarnir í Fellsendavatni eru vaknaðir!

Nú er orðið fært upp að Fellsendavatni og Veiðifélagar Fish Partner geta því farið að huga að ferðum þangað. Fellsendavatn er staðsett um 19 kílómetra frá Hálendismiðstöðinni í Hrauneyjum. Vatnið er það fyrsta sem komið er að þegar keyrt er til Veiðivatna frá Hrauneyjum. Á sínum tíma var sleppt töluverðu magni af urriðaseiðum sem síðan

Risarnir í Fellsendavatni eru vaknaðir! Read More »

Tungufljót

Sumarleikur Fish Partner – #veidiplokk2022

Veiðiplokk 2022 ~Ótrúlegir vinningar. Verðmæti vinninga yfir 600.000 kr.Kæru veiðimenn. Nú er komið að því að við tökum höndum saman aftur og hreinsum upp veiðisvæðin okkar. Fjölmörgum myndum af rusli á veiðislóð hefur verið deilt á samfélagsmiðlum undanfarið. Langflestir ganga auðvitað vel um, en svartir sauðir eru í hópnum. Fish Partner ætlar að efna aftur

Sumarleikur Fish Partner – #veidiplokk2022 Read More »

hamrar

Hamrar aftur í sölu hjá Fish Partner!

Veiðisvæði Hamra er staðsett við ármót Brúarár og Hvítár. Mikið magn af laxi, sjóbirtingi og bleikju gengur um svæðið, en allur lax sem stefnir á Brúará, Stóru-Laxá, Litlu-Laxá, Tungufljót, Fossá og Dalsá fer um svæðið. 2 stangir eru leyfðar á svæðinu og eru þær seldar saman í pakka. Svæðið býður upp á marga möguleika, ekki

Hamrar aftur í sölu hjá Fish Partner! Read More »

Vatnamót sjóbirtingur

Fyrsta vikan

Nú þegar fyrstu viku veiðitímabilsins er lokið er fínt að taka stöðuna og sjá hvernig hefur gengið hingað til. Óhætt er að segja að vindur, kuldi og ís hafi hamlað veiðimönnum að nokkru leyti, en engu að síður hefur verið blússandi sigling á ýmsum svæðum Vatnamót Vatnamótin byrjuðu af miklum krafti og hefur veiðst vel

Fyrsta vikan Read More »

Tungufljót sjóbirtingur á hitch

Veiðitímabilið 2022

Nú þegar dagarnir lengjast og vor er í lofti og aðeins nokkrar vikur í að veiðitímabilið fari gang er tilvalið að kíkja á hvenær hinn fjölmörgu veiðisvæði sem Fish Partner hefur umsjón um opna Veiðifélaga svæði: Veiðisvæði Opnar Lokar Blönduvatn (Veiðifélaga vatn) Þegar vegur opnar 30.sep Blautulón (Veiðifélaga vatn) Þegar fært er á veiðisvæðið 30.sep

Veiðitímabilið 2022 Read More »

ófæru steinbogi

Vefsalan komin í loftið

Nú eru síðustu svæðin að detta inn í vefsöluna. Vorum að bæta inn öllum Þingvallasvæðunum, Norðlingafljóti og Tungufljóti.Hér að neðan má sjá þau svæði sem eru komin í vefsöluna. Sjóbirtingsveiði: Vatnamót  Fossálar  Grenlækur sv4 Ásgarður-Skaftá Jónskvísl/Sýrlækur Tungufljót Silungsveiði: Ár: Norðlingafljót Blöndukvíslar Ófærur Þrastalundur vorveiðin Kaldakvísl – Uppselt Tungnaá- Uppselt Vatnaveiði: Kárastaðir-Þingvallavatn Villingavatnsárós-Þingvallavatn Villingavatnsárós SvB-Þingvallavatn Kaldárhöfði-Þingvallavatn

Vefsalan komin í loftið Read More »

Tungufljót sjóbirtingur

Jónskvísl/Sýrlækur komin í vefsöluna

Það heldur áfram að bætast í vefsöluna hjá okkur og nú er Jónskvísl/Sýrlækur komin í sölu Þau svæði sem eru komin í vefsöluna eru: Sjóbirtingsveiði: Vatnamót vorveiðin Fossálar vorveiðin Grenlækur sv4 Ásgarður-Skaftá Jónskvísl/Sýrlækur Silungsveiði: Blöndukvíslar Ófærur Þrastalundur vorveiðin Kvíslaveita Sporðöldulón Þórisvatn Fellsendavatn Reykjavatn/Reyká Geitabergsvatn Þórisstaðarvatn Eyrarvatn Laxveiði: Þrastalundur

Jónskvísl/Sýrlækur komin í vefsöluna Read More »