Landmannaleið opin! - Fish Partner

Landmannaleið opin!

Kæru Veiðifélagar. Nú er búið að opna Landmannaleið á hálendinu og því tilvalið að renna fyrir fisk í Dómadalsvatni og Herbjarnarfellsvatni. Að auki er búið að vera fín veiði í Fellsendavatni undanfarið þannig að þessi þrenna er algjörlega skotheld! Stórkostlegt umhverfi og fínir matfiskar.

Katla með fallegan urriða úr Dómadalsvatni 2021 Mynd: Sigurður Kristjánsson

Veiðisvæði sem Veiðifélagar Fish Partner veiða frítt í eru eftirfarandi:

Allar upplýsingar um Veiðifélaga Fish Partner og öll þau fríðindi sem aðildinni fygja eru að finna hér: Veiðifélagar – Fish Partner – Nýstárlegur Veiðiklúbbur

Vinsæl veiðisvæði

Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.
Grenilækur rennur í Landbroti vestan við Kirkjubæjarklaustur. Lækurinn er eitt af bestu sjóbirtingsveiðisvæðum heims og hefur notið gríðarlegra vinsælda um árabil.