Landmannaleið opin! - Fish Partner
Dómadalsvatn urriðar

Landmannaleið opin!

Kæru Veiðifélagar. Nú er búið að opna Landmannaleið á hálendinu og því tilvalið að renna fyrir fisk í Dómadalsvatni og Herbjarnarfellsvatni. Að auki er búið að vera fín veiði í Fellsendavatni undanfarið þannig að þessi þrenna er algjörlega skotheld! Stórkostlegt umhverfi og fínir matfiskar.

Katla með fallegan urriða úr Dómadalsvatni 2021 Mynd: Sigurður Kristjánsson

Veiðisvæði sem Veiðifélagar Fish Partner veiða frítt í eru eftirfarandi:

Allar upplýsingar um Veiðifélaga Fish Partner og öll þau fríðindi sem aðildinni fygja eru að finna hér: Veiðifélagar – Fish Partner – Nýstárlegur Veiðiklúbbur

Vinsæl veiðisvæði

Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.