Kæru Veiðifélagar. Nú er búið að opna Landmannaleið á hálendinu og því tilvalið að renna fyrir fisk í Dómadalsvatni og Herbjarnarfellsvatni. Að auki er búið að vera fín veiði í Fellsendavatni undanfarið þannig að þessi þrenna er algjörlega skotheld! Stórkostlegt umhverfi og fínir matfiskar.
Veiðisvæði sem Veiðifélagar Fish Partner veiða frítt í eru eftirfarandi:
- Laxárvatn í Húnavatnssýslu
- Þórisstaðavatn í Svínadal
- Eyrarvatn í Svínadal
- Geitabergsvatn í Svínadal
- Langavatn á Héraði
- Vesturhópvatn
- Blautulón
- Reykjavatn og Reyká
- Dómadalsvatn
- Herbjarnarfellsvatn
- Fellsendavatn
- Blönduvatn
- Efri-Brú Úlfljótsvatn
- Stæðavötn
- Vaðall
- Hæðagarðsvatn
Allar upplýsingar um Veiðifélaga Fish Partner og öll þau fríðindi sem aðildinni fygja eru að finna hér: Veiðifélagar – Fish Partner – Nýstárlegur Veiðiklúbbur