Vorið er komið í Skaftafellssýslu! - Fish Partner
fossálar orrustuhóll

Vorið er komið í Skaftafellssýslu!

Óhætt er að segja að vorið sé komið í Skaftafellssýsluna. Vatnafar í Tungufljóti, Vatnamótum og Fossálum lítur alveg hrikalega vel út og alveg ljóst að þeir sem hafa tryggt sér leyfi á þessi svæði eiga von á góðu þegar tímabilið byrjar núna 1. apríl

Við vorum á ferð um ársvæðin í dag og spennan er í algjöru hámarki!

Við vekjum athygli á því að enn eru nokkur mjög spennandi vor holl á lausu og eru komin í vefsöluna á fishpartner.is

Vatnamót Vorveiði

Fossálar

Grenlækur Svæði 4

Vinsæl veiðisvæði

Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.
Síðsumarsá í stóbrotinni náttúru – Þessi tveggja stanga perla og rennur í gríðarlega fallegu, skógi vöxnu, umhverfi í Þjórsárdal.