Vorið er komið í Skaftafellssýslu! - Fish Partner
fossálar orrustuhóll

Vorið er komið í Skaftafellssýslu!

Óhætt er að segja að vorið sé komið í Skaftafellssýsluna. Vatnafar í Tungufljóti, Vatnamótum og Fossálum lítur alveg hrikalega vel út og alveg ljóst að þeir sem hafa tryggt sér leyfi á þessi svæði eiga von á góðu þegar tímabilið byrjar núna 1. apríl

Við vorum á ferð um ársvæðin í dag og spennan er í algjöru hámarki!

Við vekjum athygli á því að enn eru nokkur mjög spennandi vor holl á lausu og eru komin í vefsöluna á fishpartner.is

Vatnamót Vorveiði

Fossálar

Grenlækur Svæði 4

Vinsæl veiðisvæði

Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.