Það heldur áfram að bætast í vefsöluna hjá okkur og nú er Jónskvísl/Sýrlækur komin í sölu
Þau svæði sem eru komin í vefsöluna eru:
Sjóbirtingsveiði:
- Vatnamót vorveiðin
- Fossálar vorveiðin
- Grenlækur sv4
- Ásgarður-Skaftá
- Jónskvísl/Sýrlækur
Silungsveiði:
- Blöndukvíslar
- Ófærur
- Þrastalundur vorveiðin
- Kvíslaveita
- Sporðöldulón
- Þórisvatn
- Fellsendavatn
- Reykjavatn/Reyká
- Geitabergsvatn
- Þórisstaðarvatn
- Eyrarvatn
Laxveiði: