Fréttir Archives - Page 8 of 11 - Fish Partner

Fréttir

Þurfluga

Þurrfluguveiði

  Þurrfluguveiði Nú þegar þurrfluguveiðin er komin á fullt fengum við einn færasta veiðimann landsins, hann Pálma Gunnarsson, að upplýsa okkur aðeins um þurrfluguveiði:   ÞURRFLUGUVEIÐARPálmi Gunnarsson Ég mun aldrei gleyma fyrstu þurrflugutökunni minni. Á flóanum fyrir neðan Hagatá í Laxá íMývatnssveit. Ég var búinn að veiða mig niður kvíslarnar og setja í nokkra fallega […]

Þurrfluguveiði Read More »

Svartur Friggi laxa fluga

Flugan Friggi

Flugan Friggi Baldur Hermannsson er höfundur flugunar Frigga. Baldur er múrameistari, fluguhnýtari og leiðsögumaður af og til í Þverá/Kjarrá. Baldur sendi okkur hér skemmtilega sögu um í hvaða tilgangi Friggi var upphaflega hannaður. En Friggin er gríðarlega veiðin sérstaklega eins og núna þegar vatn er mikið í ánum.  Flugan Friggi er skírð í höfuðið á

Flugan Friggi Read More »

Fish Partner header mynd

Svörtuklettar

Svörtuklettar Lækkað verð og lengt sölutímabil Fish Partner. Við höfum samið við landeiganda um sölu veiðileyfa allt tímabilið. Það er urriðaveiði allt sumarið á klettunum og einnig er svakalega góð bleikjuveiði frá og með júní. Það eru bolta sílableikjur í víkinni og út af klettunum sem eru einstaklega bragðgóðar. Leyfin eru komin í vefsöluna hjá

Svörtuklettar Read More »

Villingavatnsárós urriði

Veiðistaðakynning

  Kynning á veiðisvæðum Þingvallavatns og Úlfljótsvatns. Kynning á veiðisvæðum Þingvallavatns og Úlfljótsvatns undir leiðsögn Kristjáns Páls Rafnssonar. Farið verður ýtarlega í tækni og staðhætti og nokkrir leynistaðir afhjúpaðir. Kristján ætlar að miðla áratuga reinslu sinni við vatnið til allra sem hafa áhuga á vatnakerfinu. Kynningin verður laugardaginn 30 Maí á eftirfarandi svæðum í  Þingvallavatni og Úlfljótsvatni.

Veiðistaðakynning Read More »

Tungufljót veiðihús

Árnefndir

Árnefndir Fish Partner auglýsir nú eftir fólki í árnefndir. Vegna mikils vaxtar félagsins uppá síðkastið höfum við ákveðið að auglýsa eftir fólki í árnefndir. Árnefndarstarfið er skemmtilegt og gengur út á létt viðhald húsa, koma fyrir skiltum, veiðibókum og ýmisskonar tilfallandi fyrir og eftir hverja vertíð. Verkin eru misjöfn á milli svæða.  Það er mikill

Árnefndir Read More »

Tungufljót í Skaftártungu efra svæði

Sumarveiði í Tungufljóti.

  Sumarveiði í Tungufljóti. Fullkominn kostur fyrir fjölskyldu hitting með flottum aðbúnaði og fanta veiði.   Tungufljótið er jú annáluð sjóbirtingsá en fæstir vita hversu flotta veiði er hægt að gera utan sjóbirtingstíma. Það er mjög falleg staðbundin bleikja í fljótinu og eitt af fallegri veiðisvæðum landsins er ofan Bjarnafoss. Þar má finna urriða    í

Sumarveiði í Tungufljóti. Read More »

Tungufljót í Skaftártungu veiðimaður með sjóbirting

Tungufljót-Tilboð

Tungufljót Það vantaði gas á grillið í Tungufljóti og gerðist Kristján sjálfboðaliði til að skutlast með kút austur. Auðvitað var stöngin tekin með og það var frábær veiði Hann landaði 7 fiskum á nokkrum tímum og sagðist hafa séð mikið af fiski í Syðri hólma og við brúnna. Fyrir þá sem vilja ná veislunni þá

Tungufljót-Tilboð Read More »