Tungufljót

Það vantaði gas á grillið í Tungufljóti og gerðist Kristján sjálfboðaliði til að skutlast með kút austur. Auðvitað var stöngin tekin með og það var frábær veiði Hann landaði 7 fiskum á nokkrum tímum og sagðist hafa séð mikið af fiski í Syðri hólma og við brúnna. Fyrir þá sem vilja ná veislunni þá eigum við lausa daga í vefsölunni á næstunni á tilboðsverði.

Vefsala