Svörtuklettar
Lækkað verð og lengt sölutímabil Fish Partner.
Við höfum samið við landeiganda um sölu veiðileyfa allt tímabilið. Það er urriðaveiði allt sumarið á klettunum og einnig er svakalega góð bleikjuveiði frá og með júní. Það eru bolta sílableikjur í víkinni og út af klettunum sem eru einstaklega bragðgóðar.
Leyfin eru komin í vefsöluna hjá okkur.