Svörtuklettar - Lækkað verð og lengt sölutímabil - Fish Partner
Fish Partner header mynd

Svörtuklettar

Svörtuklettar

Lækkað verð og lengt sölutímabil Fish Partner.
Við höfum samið við landeiganda um sölu veiðileyfa allt tímabilið. Það er urriðaveiði allt sumarið á klettunum og einnig er svakalega góð bleikjuveiði frá og með júní. Það eru bolta sílableikjur í víkinni og út af klettunum sem eru einstaklega bragðgóðar.
Leyfin eru komin í vefsöluna hjá okkur. 

Vinsæl veiðisvæði

Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.