Svörtuklettar - Lækkað verð og lengt sölutímabil - Fish Partner
Fish Partner header mynd

Svörtuklettar

Svörtuklettar

Lækkað verð og lengt sölutímabil Fish Partner.
Við höfum samið við landeiganda um sölu veiðileyfa allt tímabilið. Það er urriðaveiði allt sumarið á klettunum og einnig er svakalega góð bleikjuveiði frá og með júní. Það eru bolta sílableikjur í víkinni og út af klettunum sem eru einstaklega bragðgóðar.
Leyfin eru komin í vefsöluna hjá okkur. 

Vinsæl veiðisvæði

Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.
Síðsumarsá í stóbrotinni náttúru – Þessi tveggja stanga perla og rennur í gríðarlega fallegu, skógi vöxnu, umhverfi í Þjórsárdal.