Öryggisbúnaður - Þingvallavatn-Úlfljótsvatn - Fish Partner

Öryggið í fyrirrúmi.

Öryggið í fyrirrúmi.

Nú þegar veiðin er að komast á fullt skrið í Þingvallavatni og Úlfljótsvatni viljum við benda veiðimönnum sem veiða svæði Fish Partner á gular kistur sem eru á öllum helstu svæðum okkar. Kisturnar geyma björgunarvesti sem við viljum hvetja alla veiðimenn okkar til að nota. Vestin eru nett og fyrirferðalítil og ættu því ekki að flækjast fyrir mönnum á meðan á veiðum stendur.  

 

 

 
 
 
 
 
Einnig eru björgunarhringir með kastlínu á nokkrum af okkar svæðum. Við viljum hvetja veiðimenn til að kynna sér hvernig þessi búnaður er notaður.  Það má skoða leiðbeiningar á hvíta hylkinu sem er inni í bjarghringjunum.  
 
 
 
björgunarvesti björgunarvesti björgunarvesti björgunarvesti Þingvöll
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Förum varlega og skemmtum okkur vel við veiðar. 
 
Gleðilegt sumar!
 

Vinsæl veiðisvæði

Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.
Grenilækur rennur í Landbroti vestan við Kirkjubæjarklaustur. Lækurinn er eitt af bestu sjóbirtingsveiðisvæðum heims og hefur notið gríðarlegra vinsælda um árabil.