Öryggisbúnaður - Þingvallavatn-Úlfljótsvatn - Fish Partner
Gulur kassi með björgunarvestum í

Öryggið í fyrirrúmi.

Öryggið í fyrirrúmi.

Nú þegar veiðin er að komast á fullt skrið í Þingvallavatni og Úlfljótsvatni viljum við benda veiðimönnum sem veiða svæði Fish Partner á gular kistur sem eru á öllum helstu svæðum okkar. Kisturnar geyma björgunarvesti sem við viljum hvetja alla veiðimenn okkar til að nota. Vestin eru nett og fyrirferðalítil og ættu því ekki að flækjast fyrir mönnum á meðan á veiðum stendur.

björgunar lína Gulur kassi með björgunarvestum í björgunar hringur

Einnig eru björgunarhringir með kastlínu á nokkrum af okkar svæðum. Við viljum hvetja veiðimenn til að kynna sér hvernig þessi búnaður er notaður.  Það má skoða leiðbeiningar á hvíta hylkinu sem er inni í bjarghringjunum.
björgunarvesti björgunarvesti björgunarvesti björgunarvesti Þingvöll
Förum varlega og skemmtum okkur vel við veiðar.
Gleðilegt sumar!

Vinsæl veiðisvæði

Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.