Bergur Ingi, Author at Fish Partner - Page 2 of 5

Bergur Ingi

Tungufljót veiðihús

Árnefndir

Árnefndir Fish Partner auglýsir nú eftir fólki í árnefndir. Vegna mikils vaxtar félagsins uppá síðkastið höfum við ákveðið að auglýsa eftir fólki í árnefndir. Árnefndarstarfið er skemmtilegt og gengur út á létt viðhald húsa, koma fyrir skiltum, veiðibókum og ýmisskonar tilfallandi fyrir og eftir hverja vertíð. Verkin eru misjöfn á milli svæða.  Það er mikill […]

Árnefndir Read More »

Tungufljót í Skaftártungu efra svæði

Sumarveiði í Tungufljóti.

  Sumarveiði í Tungufljóti. Fullkominn kostur fyrir fjölskyldu hitting með flottum aðbúnaði og fanta veiði.   Tungufljótið er jú annáluð sjóbirtingsá en fæstir vita hversu flotta veiði er hægt að gera utan sjóbirtingstíma. Það er mjög falleg staðbundin bleikja í fljótinu og eitt af fallegri veiðisvæðum landsins er ofan Bjarnafoss. Þar má finna urriða    í

Sumarveiði í Tungufljóti. Read More »

Tungufljót í Skaftártungu veiðimaður með sjóbirting

Tungufljót-Tilboð

Tungufljót Það vantaði gas á grillið í Tungufljóti og gerðist Kristján sjálfboðaliði til að skutlast með kút austur. Auðvitað var stöngin tekin með og það var frábær veiði Hann landaði 7 fiskum á nokkrum tímum og sagðist hafa séð mikið af fiski í Syðri hólma og við brúnna. Fyrir þá sem vilja ná veislunni þá

Tungufljót-Tilboð Read More »

Sjóbirtingur úr tungufljóti

Vorið er komið í Skaftafellsýslu

  Vorið loks komið í Skaftafellssýslu! Eftir erfiðar veður aðstæður fyrstu daga tímabilsins hafa aðstæður loks batnað í Skaftafellssýslu. 34 Birtingum hefur verið landað síðasta ein og hálfan dag í Tungufljóti og hefur veiðin verið með besta móti undanfarið. Mikið er um tökur en hafa þær verið frekar grannar. Meðalstærð fiska var á milli 60-70

Vorið er komið í Skaftafellsýslu Read More »

Efri brú veiðihús

Veiðihúsið við Efri-Brú, Þingvöllum

  Nýtt veiðihús opnað við Úlfljótsvatn.    Við höfum nú opnað veiðihúsið Efri Brú við Úlfljótsvatn.    Húsið er hið glæsilegasta og er kærkomið fyrir veiðimenn sem eru við veiðar á svæðum Þingvalavatns og Úlfljótsvatns.  Þrjú tveggja manna herbergi eru í húsinu og því gistirími fyrir sex manns. Það eru tvö baðherbergi, fullbúið elhúhs, Grill, frystir fyrir

Veiðihúsið við Efri-Brú, Þingvöllum Read More »

Norðlingafljót

Norðlingafljót

  Norðlingafljót Nýtt veiðisvæði til Fish Partner.  Enn ein perlan bætist í flóruna hjá Fish Partner   Norðlingafljót á Arnarvatnsheiði kemur nú á almennan markað í fyrsta skipti. Mörgum er kunnugt um laxaævintýrið sem var í ánni en það átti sér stað í neðri hluta árinnar, svæðið sem um ræðir nær frá Bjarnafossi þar sem fyrrum laxasvæði

Norðlingafljót Read More »