Veiðihúsið í Tungufljóti - Fish Partner Veiðifélag- Sjóbirtings veiði
Tungufljót veiðihús

Veiðihúsið í Tungufljóti

 

Veiðihúsið í Tungufljóti tekið í gegn. 

 
Verulegar endurbætur hafa átt sér stað í veiðihúsinu við Tungufljót. Eldra húsið var orðið mjög slappt og var orðið þyrst í að láta taka sig í gegn. Nú er endubótum að innan í eldra húsinu lokið. Það er einnig á stefnuskránni að lappa uppá nýrra húsið í náinni framtíð en það verður ekki fyrir þessa vertíð sem er jú handan við hornið. Við vonum að vel eigi eftir að fara um gesti okkar í veiðihúsinu við Tungufljót á komandi árum.  Við stefnum á að bjóða upp á uppábúið og þrif en erum enþá að leita að þjónustuaðila til að taka það að sér, Þangað til græja veiðimenn og konur þetta sjálf eins og verið hefur.  
 
Lausar stangir í Tungufljót má sjá hér.
 
 
 

Vinsæl veiðisvæði

Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.