Norðlingafljót - Fish Partner Veiðifélag- Arnarvatnsheiði
Norðlingafljót

Norðlingafljót

 

Norðlingafljót

Nýtt veiðisvæði til Fish Partner. 

Enn ein perlan bætist í flóruna hjá Fish Partner
 
Norðlingafljót á Arnarvatnsheiði kemur nú á almennan markað í fyrsta skipti. Mörgum er kunnugt um laxaævintýrið sem var í ánni en það átti sér stað í neðri hluta árinnar, svæðið sem um ræðir nær frá Bjarnafossi þar sem fyrrum laxasvæði endaði. Áin er nokkuð vatnsmikil og er stórkostlega falleg. Fiskarnir eru mjög vænir og  gaman er að glima við þá. Svæðið er stórtbrotið og er um þrjátíu kílómetrar að lengd, umkringt jöklum og villtri Íslenskri náttúru.
 
Veiðileyfi og nánari upplýsingar um svæðið má sjá hér: Norðlingafljót
 
 
 

Vinsæl veiðisvæði

Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.