Veiðihúsið við Efri-Brú, Þingvöllum - Fish Partner Veiðifélag- Þingvallavatn
Efri brú veiðihús

Veiðihúsið við Efri-Brú, Þingvöllum

 

Nýtt veiðihús opnað við Úlfljótsvatn. 

 
Við höfum nú opnað veiðihúsið Efri Brú við Úlfljótsvatn. 
 
Húsið er hið glæsilegasta og er kærkomið fyrir veiðimenn sem eru við veiðar á svæðum Þingvalavatns og Úlfljótsvatns.  Þrjú tveggja manna herbergi eru í húsinu og því gistirími fyrir sex manns. Það eru tvö baðherbergi, fullbúið elhúhs, Grill, frystir fyrir bleikjuna sem menn óska að taka í soðið, þvottavél, Þurrkari og aðstaða til að þurrka vöðlur. Mögulegt er að fá fulla þjónustu í húsið, Morgunverður, hádegisverðar box og þriggja rétta kvöldverð fyrir þá sem óska. 
 
Þetta er tilvalið fyrir hópa sem vilja veiða á svæðinu og hafa það gott í veiðihúsinu Efri Brú.  
 
Veiðisvæði Fish Partner í nágrenninu:
Svörtu Klettar
 
 
 
 

Vinsæl veiðisvæði

Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.
Síðsumarsá í stóbrotinni náttúru – Þessi tveggja stanga perla og rennur í gríðarlega fallegu, skógi vöxnu, umhverfi í Þjórsárdal.