Veiði Fréttir - Page 8 of 14 - Fish Partner Veiðifélag
Veiðisögukeppni - Vinningshafar - Grafará

Veiðisögukeppni – Vinningshafar

Við þökkum öllum kærlega fyrir þáttöku en nú er veiðisögukeppninni lokið og þetta eru vinningshafarnir: Netkosning- 70cm múrinn eftir Benjamín Þorra og hlýtur hann 2stangir í Villingavatn, flugubox og derhúfu. Dómnefnd- Jafntefli milli 70cm múrinn eftir Benjamín Þorra og Dýrðin í Hofsá eftir Jón Ragnar og hljóta þeir báðir 2 stangir í Norðlingafljót, flugulínu og derhúfu Einn […]

Veiðisögukeppni – Vinningshafar Read More »

SUMARLEIKUR FISH PARTNER #veidiplokk2021 Veiðimaður með urriða úr Geldingatjörn

SUMARLEIKUR FISH PARTNER #veidiplokk2021

SUMARLEIKUR FISH PARTNER #veidiplokk2021 ~Ótrúlegir vinningar. Verðmæti vinninga yfir 600.000 kr.Kæru veiðimenn. Nú er komið að því að við tökum höndum saman aftur og hreinsum upp veiðisvæðin okkar. Fjölmörgum myndum af rusli á veiðislóð hefur verið deilt á samfélagsmiðlum undanfarið. Langflestir ganga auðvitað vel um, en svartir sauðir eru í hópnum. Fish Partner ætlar að

SUMARLEIKUR FISH PARTNER #veidiplokk2021 Read More »

Veiðisögukeppni #6 - 70cm múrinn - Risa Bleikja úr Eyjarfjarðará

Veiðisögukeppni #6 – 70cm múrinn

Næsta sagan í Veiðisögukeppninni sem við birtum kemur frá Benjamín Þorra Bergssyni Eyjafjarðará, 2. Ágúst 2020 Þann 2. ágúst var ég að veiða á svæði 5 í Eyjafjarðará. Þetta er uppáhalds svæðið mitt í ánni og þarna veiði ég mikið. Við vorum tveir saman, ég og Jón Gunnar frændi minn. Svæðið var búið að vera erfitt og

Veiðisögukeppni #6 – 70cm múrinn Read More »

Íslenska Fluguveiðisýningin

Íslenska Fluguveiðisýningin í kvöld

Íslenska fluguveiðisýningin mun standa fyrir viðburði sem streymt verður beint á Facebook síðu sýningarinnar í kvöld, föstudaginn 26. mars kl. 20:00 20:00 Spjall veiðimanna – Eggert Skúlason og Sigþór Steinn Ólafsson munu leiða spjall veiðimanna. Landsþekktir veiðimenn mæta. 21:30 Uppboð – Gunnar Helgason stýrir uppboði á glæsilegum veiðivörum og veiðileyfum. Uppboðið er þegar hafið á

Íslenska Fluguveiðisýningin í kvöld Read More »

Blönduvatn

Nýtt vatn í Veiðifélaga! Blönduvatn

En bættist í úrval veiðivatna sem Veiðifélagar veiða frítt í. Nú var Blönduvatn að detta inn hjá okkur. Blönduvatn er staðsett vestan Blöndulóns á Eyvindarstaðaheiði og leynast þar stórar bleikjur. Veiða má á flugu, maðk og spún, belly bátar og kajakar eru leyfðir og eins og í öðrum Veiðifélaga vötnum veiða börn frítt í fylgt

Nýtt vatn í Veiðifélaga! Blönduvatn Read More »

Veiðifélagar vlog - Fyrstu þrír þættir - Lax

Veiðifélagar vlog – Fyrstu þrír þættir

Nú eru fyrstu þrír þættir af Veiðifélagar komnir út og má sjá þá hér fyrir neðan. Í fyrsta þætti erum við með stutta kynningu á Veiðifélagar klúbbnum, í öðrum þætti kom Árni Friðleifsson í heimsókn og fór ítarlega yfir Tungufljót með okkur og svo í þriðja þætti kíkti Ólafur Tómas, Dagbók Urriða í heimsókn og

Veiðifélagar vlog – Fyrstu þrír þættir Read More »

Veiðisögukeppni #5 - Árni í Korpu

Veiðisögukeppni #5 – Árni í Korpu

Næsta sagan í Veiðisögukeppninni sem við birtum kemur frá Árna Elvari H. Guðjohnsen Góðan daginn ég heiti Árni Elvar H. Guðjohnsen og mig langaði að segja ykkur sögu úr Korpu.Ég fór í Korpu í sept. 2019 með mínum uppáhalds veiðifélaga mínum sem heitir Haukur og við byrjuðum að veiða kl. 07:30 og byrjuðum í stíflunni. Og í

Veiðisögukeppni #5 – Árni í Korpu Read More »