Veiðisögukeppni - Vinningshafar - Fish Partner
Veiðisögukeppni - Vinningshafar - Grafará

Veiðisögukeppni – Vinningshafar

Við þökkum öllum kærlega fyrir þáttöku en nú er veiðisögukeppninni lokið og þetta eru vinningshafarnir:

Netkosning- 70cm múrinn eftir Benjamín Þorra og hlýtur hann 2stangir í Villingavatn, flugubox og derhúfu.

Dómnefnd- Jafntefli milli 70cm múrinn eftir Benjamín Þorra og Dýrðin í Hofsá eftir Jón Ragnar og hljóta þeir báðir 2 stangir í Norðlingafljót, flugulínu og derhúfu

Einn þátttakandi verður dregin út af handhófi og var sá heppni Antoine Moenaert með An Icelandic Char-ming day og hlýtur í verðlaun stúttfult flugubox, derhúfu og veiðileyfi á Kaldárhöfða.

Þökkum öllum kærlega fyrir þáttökuna.

Vinsæl veiðisvæði

Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.