Veiðisögukeppni - Vinningshafar - Fish Partner
Veiðisögukeppni - Vinningshafar - Grafará

Veiðisögukeppni – Vinningshafar

Við þökkum öllum kærlega fyrir þáttöku en nú er veiðisögukeppninni lokið og þetta eru vinningshafarnir:

Netkosning- 70cm múrinn eftir Benjamín Þorra og hlýtur hann 2stangir í Villingavatn, flugubox og derhúfu.

Dómnefnd- Jafntefli milli 70cm múrinn eftir Benjamín Þorra og Dýrðin í Hofsá eftir Jón Ragnar og hljóta þeir báðir 2 stangir í Norðlingafljót, flugulínu og derhúfu

Einn þátttakandi verður dregin út af handhófi og var sá heppni Antoine Moenaert með An Icelandic Char-ming day og hlýtur í verðlaun stúttfult flugubox, derhúfu og veiðileyfi á Kaldárhöfða.

Þökkum öllum kærlega fyrir þáttökuna.

Vinsæl veiðisvæði

Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.
Síðsumarsá í stóbrotinni náttúru – Þessi tveggja stanga perla og rennur í gríðarlega fallegu, skógi vöxnu, umhverfi í Þjórsárdal.