Nýtt vatn í Veiðifélaga! Blönduvatn - Fish Partner
Blönduvatn

Nýtt vatn í Veiðifélaga! Blönduvatn

En bættist í úrval veiðivatna sem Veiðifélagar veiða frítt í. Nú var Blönduvatn að detta inn hjá okkur. Blönduvatn er staðsett vestan Blöndulóns á Eyvindarstaðaheiði og leynast þar stórar bleikjur.

Veiða má á flugu, maðk og spún, belly bátar og kajakar eru leyfðir og eins og í öðrum Veiðifélaga vötnum veiða börn frítt í fylgt með fullorðnum Veiðifélaga.

Vinsæl veiðisvæði

Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.
Síðsumarsá í stóbrotinni náttúru – Þessi tveggja stanga perla og rennur í gríðarlega fallegu, skógi vöxnu, umhverfi í Þjórsárdal.