En bættist í úrval veiðivatna sem Veiðifélagar veiða frítt í. Nú var Blönduvatn að detta inn hjá okkur. Blönduvatn er staðsett vestan Blöndulóns á Eyvindarstaðaheiði og leynast þar stórar bleikjur.
Veiða má á flugu, maðk og spún, belly bátar og kajakar eru leyfðir og eins og í öðrum Veiðifélaga vötnum veiða börn frítt í fylgt með fullorðnum Veiðifélaga.