Íslenska Fluguveiðisýningin í kvöld - Fish Partner

Íslenska Fluguveiðisýningin í kvöld

Íslenska fluguveiðisýningin mun standa fyrir viðburði sem streymt verður beint á Facebook síðu sýningarinnar í kvöld, föstudaginn 26. mars kl. 20:00 20:00

Spjall veiðimanna – Eggert Skúlason og Sigþór Steinn Ólafsson munu leiða spjall veiðimanna. Landsþekktir veiðimenn mæta.

21:30 Uppboð – Gunnar Helgason stýrir uppboði á glæsilegum veiðivörum og veiðileyfum. Uppboðið er þegar hafið á Facebook síðu sýningarinnar.

22:00 IF4 kvikmyndahátíðin – Streymi frá hátíðinni hefst en hún verður aðgengileg miðakaupendum í viku. Miðar á hátíðina eru komnir í sölu á tix.is (ath að frítt er á spjall veiðimanna og uppboð). Miðinn gildir sem happdrættismiði þar sem glæsilegir vinningar eru í boði.

Vinsæl veiðisvæði

Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatnsárós er eitt magnaðasta urriðasvæði Þingvallavatns. Eins og nafnið gefur til kynna á Villingavatnsá ós á svæðinu og urriðinn leitar í ósinn til að melta fæðu
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatnsárós er eitt magnaðasta urriðasvæði Þingvallavatns. Eins og nafnið gefur til kynna á Villingavatnsá ós á svæðinu og urriðinn leitar í ósinn til að melta fæðu
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.