Veiði Fréttir - Page 3 of 14 - Fish Partner Veiðifélag

Arnarvatnsheiðin fer vel af stað

Arnarvatnsheiðin er nú loks komin á fulla ferð eftir erfiðan veðrasaman júní mánuð. Menn hafa verið að gera fannta góða veiði á heiðinni núna síðustu daga og komið niður klyfjaðir af silung. Þau vötn sem gefið hafa best eru Úlfsvatn, Hávaðavötn, Arnarvatn litla og Jónsvatn. Líklega vegna þess að þau hafa langmest verið stunduð. Það […]

Arnarvatnsheiðin fer vel af stað Read More »

Hópaferðir

Eins og alltaf bjóðum við upp á skemtilegar hópaferðir á hverju ári. Eigum laus pláss í tvær spennandi hóparferðir. Silungasafarí Dagbók Urriða 29-31 ágúst Þessar ferðir þarf lítið að kynna enda einar vinsælustu veiðiferðir landsins síðusta ára. Nokkur pláss eftir í síðustu Safarí ferð sumarsins. Amazon – Peacock Bass veiði, 2.-9. febrúar 2025. 2.– 9.

Hópaferðir Read More »

Vatnamót sjóbirtingur

Fiskimerkingar á Skaftársvæðinu

Undanfarin 2 ár höfum við staðið að átaki í merkingum á sjóbirtingi á Skaftársvæðinu, í samstarfi við Laxfiska.Þó alltof snemmt að lesa eitthvað úr þeim rannsóknum hafa engu að síður ýmsir merkilegir hlutir komið í ljós. Víðförul Hryggna Seinnipart Október 2022 var 60cm hryggna merkt númer #1377 í Þverárvatni (Þverárvatn er nafn efra svæðis Fossála)

Fiskimerkingar á Skaftársvæðinu Read More »

Bleikja af Arnarvatnsheiði

Arnarvatnsheiði til Fish Partner!

Fish Partner og Veiðifélag Arnarvatnsheiðar hafa gert með sér samning þess efnis að hið fyrrnefnda taki að sér sölu veiðileyfa á þessu margrómaða svæði, en óhætt er að segja að heiðin sé eitt besta silungsveiðisvæði á landinu. Vötnin á Arnarvatnsheiði eru mörg og fjölbreytt eftir því, en á meðal þeirra svæða sem eru hvað vinsælust

Arnarvatnsheiði til Fish Partner! Read More »

Tilboð á Vatnamót og Tungufljóts hollum

Við vorum að setja 30% afslátt fyrir Veiðifélaga í vefsöluna á skemtilegum hollum í Tungufljóti og Vatnamótum Tungufljót Þetta er skemmtilegur tími þar sem fyrstu birtingarnir eru mættir og aðal laxa gangan að skríða inn. Hollin sem um eru 23-25 júlí og 25 – 27 júlí. Hvert holl á fullu verði er 231.200, en seljast

Tilboð á Vatnamót og Tungufljóts hollum Read More »