Viltu veiða stærstu laxa í heimi?
Vikuna 19.-26. febrúar 2024 verðum við með hópferð í hinar víðfrægu veiðibúðir Austral Kings í suður Chile. Þetta er ótrúlegt tækifæri til þess að komast í færi við stærstu villtu laxa í heimi, en þessi silfurkóngar geta verið yfir 60 pund með meðalstærð upp á 35 pund.
2 pláss eftir. Frekari upplýsingar má finna hér: Austral Kings ferð