Stærstu laxar í heimi! - Fish Partner

Stærstu laxar í heimi!

Viltu veiða stærstu laxa í heimi?

Vikuna 19.-26. febrúar 2024 verðum við með hópferð í hinar víðfrægu veiðibúðir Austral Kings í suður Chile. Þetta er ótrúlegt tækifæri til þess að komast í færi við stærstu villtu laxa í heimi, en þessi silfurkóngar geta verið yfir 60 pund með meðalstærð upp á 35 pund.
2 pláss eftir. Frekari upplýsingar má finna hér: Austral Kings ferð

Vinsæl veiðisvæði

Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.