Við vorum að setja 30% afslátt fyrir Veiðifélaga í vefsöluna á skemtilegum hollum í Tungufljóti og Vatnamótum
Tungufljót
Þetta er skemmtilegur tími þar sem fyrstu birtingarnir eru mættir og aðal laxa gangan að skríða inn.
Hollin sem um eru
Hvert holl á fullu verði er 231.200, en seljast með 30% afslætti á 161.800,-
Vatnamót
Fyrstu vatnamóta hollin í ár eru á lausu og seljast á afslætti! Þetta er tími stóru bitingana. Veiðin var frábær á þessum tíma í fyrra og nú þegar eru fyrstu birtingarnir mættir í vatnakerfið.
Fullt verð per holl er 239.880. Það er 30% afsláttur á þessum hollum og seljast þau á 167.900,-
Það er 16,790 á stöng á dag!