Fréttir Archives - Page 6 of 11 - Fish Partner

Fréttir

Veiðisögukeppni #6 - 70cm múrinn - Risa Bleikja úr Eyjarfjarðará

Veiðisögukeppni #6 – 70cm múrinn

Næsta sagan í Veiðisögukeppninni sem við birtum kemur frá Benjamín Þorra Bergssyni Eyjafjarðará, 2. Ágúst 2020 Þann 2. ágúst var ég að veiða á svæði 5 í Eyjafjarðará. Þetta er uppáhalds svæðið mitt í ánni og þarna veiði ég mikið. Við vorum tveir saman, ég og Jón Gunnar frændi minn. Svæðið var búið að vera erfitt og […]

Veiðisögukeppni #6 – 70cm múrinn Read More »

Íslenska Fluguveiðisýningin

Íslenska Fluguveiðisýningin í kvöld

Íslenska fluguveiðisýningin mun standa fyrir viðburði sem streymt verður beint á Facebook síðu sýningarinnar í kvöld, föstudaginn 26. mars kl. 20:00 20:00 Spjall veiðimanna – Eggert Skúlason og Sigþór Steinn Ólafsson munu leiða spjall veiðimanna. Landsþekktir veiðimenn mæta. 21:30 Uppboð – Gunnar Helgason stýrir uppboði á glæsilegum veiðivörum og veiðileyfum. Uppboðið er þegar hafið á

Íslenska Fluguveiðisýningin í kvöld Read More »

Blönduvatn

Nýtt vatn í Veiðifélaga! Blönduvatn

En bættist í úrval veiðivatna sem Veiðifélagar veiða frítt í. Nú var Blönduvatn að detta inn hjá okkur. Blönduvatn er staðsett vestan Blöndulóns á Eyvindarstaðaheiði og leynast þar stórar bleikjur. Veiða má á flugu, maðk og spún, belly bátar og kajakar eru leyfðir og eins og í öðrum Veiðifélaga vötnum veiða börn frítt í fylgt

Nýtt vatn í Veiðifélaga! Blönduvatn Read More »

Veiðifélagar vlog - Fyrstu þrír þættir - Lax

Veiðifélagar vlog – Fyrstu þrír þættir

Nú eru fyrstu þrír þættir af Veiðifélagar komnir út og má sjá þá hér fyrir neðan. Í fyrsta þætti erum við með stutta kynningu á Veiðifélagar klúbbnum, í öðrum þætti kom Árni Friðleifsson í heimsókn og fór ítarlega yfir Tungufljót með okkur og svo í þriðja þætti kíkti Ólafur Tómas, Dagbók Urriða í heimsókn og

Veiðifélagar vlog – Fyrstu þrír þættir Read More »

Veiðisögukeppni #5 - Árni í Korpu

Veiðisögukeppni #5 – Árni í Korpu

Næsta sagan í Veiðisögukeppninni sem við birtum kemur frá Árna Elvari H. Guðjohnsen Góðan daginn ég heiti Árni Elvar H. Guðjohnsen og mig langaði að segja ykkur sögu úr Korpu.Ég fór í Korpu í sept. 2019 með mínum uppáhalds veiðifélaga mínum sem heitir Haukur og við byrjuðum að veiða kl. 07:30 og byrjuðum í stíflunni. Og í

Veiðisögukeppni #5 – Árni í Korpu Read More »

Veiðisögukeppni #4 - Draugasaga úr veiði

Veiðisögukeppni #4 – Draugasaga úr veiði

Næsta sagan í Veiðisögukeppninni sem við birtum kemur frá Ólafi Tómas Guðbjartssyni. Draugasaga úr veiði. Það er margt furðulegt sem veiðimaður hefur upplifað. Ég er þannig veiðimaður að ég nýt mín best einn, langt úr alfaraleið. Ég hef eytt ófáum sumarnóttunum einn í kyrrðinni og því upplifað ýmislegt sem erfitt hefur verið fyrir mig að útskýra, í

Veiðisögukeppni #4 – Draugasaga úr veiði Read More »

Veiðisögukeppni #3 - Gripnir í landhelgi skarfsins

Veiðisögukeppni #3 – Gripnir í landhelgi skarfsins

Næsta sagan í Veiðisögukeppninni sem við birtum kemur frá Jón Oddi Guðmundssyni Gripnir í landhelgi skarfsins Laxá í Leirársveit, júlí 1998 Rúta rann í hlað við veiðihúsið í Laxá og út úr rykmökknum steig hópur glaðbeittra Ameríkana. Ég hafði verið fenginn til að leiðbeina einum þeirra sem var viðskiptajöfur, beinustu leið frá Manhattan. Maður um fertugt, hress

Veiðisögukeppni #3 – Gripnir í landhelgi skarfsins Read More »

Veiðisögukeppni #2- An Icelandic Char-ming day - Risa bleikja

Veiðisögukeppni #2- An Icelandic Char-ming day

Næsta sagan í Veiðisögukeppninni sem við birtum kemur frá Antoine Moenaert. Wednesday the 3rd of June, 2020. 20h20 One of my daily routine in the evening is to check „veidileyfi til sölu/óskast“, in search of a lucky spot for a good fishing day. After seeing a post about a rod in Hliðarvatn í Selvogi starting the same

Veiðisögukeppni #2- An Icelandic Char-ming day Read More »