Veiði Fréttir - Page 13 of 14 - Fish Partner Veiðifélag
Rússneskur lax

Rússland 2019

Laxveiði á Kólaskaga í Rússlandi árið 2019. Vorið 2019 mun Fish Partner bjóða upp á stórlaxaveiði á Kólaskaga í Rússlandi. Um er að ræða tvö holl sem verða alfarið mönnuð af Fish Partner. Annars vegar í ánum Kola og Kitza dagana 30. maí til 6. júní 2019 og síðan strax í vikunni á eftir í […]

Rússland 2019 Read More »

Bleikja úlfljótsvatn

Sílableikjan í fullu fjöri

Frábær bleikjuveiði Sílableikjan er mætt á Kaldárhöfða! Frábær bleikjuveiði hefur verið á Kaldárhöfða í Þingvalla- og Úlfljótsvatni síðustu daga og engar smá kusur hafa fengist. Í Úlfljótsvatni á milli lands eyjar við Steingrímsstöð er mikið magn af bleikju. Veiðimaðurinn Robert Nowak sannaði það og gerði feikna veiði á boltableikjum nýverið og var sú stærsta 70 cm og

Sílableikjan í fullu fjöri Read More »

IRON FLY

IRON FLY laugardaginn 5. maí

IRON FLY laugardaginn 5. maí Fish Partner og PIG FARM INK kynna IRON FLY á Solon Bistro laugardaginn 5. maí! Húsið opnar kl. 20.00. Byrjum veiðitímabilið með frábærri skemmtun og stemmningu! IRON FLY fluguhnýtingarkeppni, kastkeppni, happadrætti og Ballantines býður upp á viskí. Gjafir og vinningar að verðmæti rúmlega 400.000 kr! Dómari verður Nils Folmer Jorgensen.

IRON FLY laugardaginn 5. maí Read More »

Kaldárhöfði urriði

Kaldárhöfði til Fish Partner

Kaldárhöfði til Fish Partner Kaldárhöfði við Þingvallavatn og Úlfljótsvatn er nýjasta svæðið í flóru Fish Partner. Um er að ræða fjölbreytt svæði sem er fornfrægt stórurriðasvæði og mjög sterkt bleikjusvæði. Kaldárhöfði er syðsta veiðisvæðið í Þingvallavatni og nyrsta svæðið í Úlfljótsvatni. Svæðið nær frá Sprænutanga í Þingvallavatni í norðri og að landamörkum við Efri-Brú við

Kaldárhöfði til Fish Partner Read More »

Bleikja

Fish Partner selur leyfi á Torfastöðum

Laxinn mættur á Torfastaði Fish Partner hefur hafið sölu á veiðileyfum á Torfastöðum í Soginu. Góð bleikjuveiði er á svæðinu og góð laxveiði getur verið á helsta göngutímanum. Staðfest er að laxinn er mættur í Sogið og því tilvalið að skella sér í laxveiði steinsnar frá Reykjavík á kostakjörum. Nánari upplýsingar um svæðið ásamt veiðikorti

Fish Partner selur leyfi á Torfastöðum Read More »