Fish Partner selur leyfi á Torfastöðum - Fish Partner
Bleikja

Fish Partner selur leyfi á Torfastöðum

Laxinn mættur á Torfastaði

Fish Partner hefur hafið sölu á veiðileyfum á Torfastöðum í Soginu. Góð bleikjuveiði er á svæðinu og góð laxveiði getur verið á helsta göngutímanum. Staðfest er að laxinn er mættur í Sogið og því tilvalið að skella sér í laxveiði steinsnar frá Reykjavík á kostakjörum. Nánari upplýsingar um svæðið ásamt veiðikorti og veiðistaðalýsingu er að finna hér á síðunni.

Hægt er að kaupa veiðileyfi beint í vefsölunni okkar.

Vinsæl veiðisvæði

Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.