Fish Partner selur leyfi á Torfastöðum - Fish Partner
Bleikja

Fish Partner selur leyfi á Torfastöðum

Laxinn mættur á Torfastaði

Fish Partner hefur hafið sölu á veiðileyfum á Torfastöðum í Soginu. Góð bleikjuveiði er á svæðinu og góð laxveiði getur verið á helsta göngutímanum. Staðfest er að laxinn er mættur í Sogið og því tilvalið að skella sér í laxveiði steinsnar frá Reykjavík á kostakjörum. Nánari upplýsingar um svæðið ásamt veiðikorti og veiðistaðalýsingu er að finna hér á síðunni.

Hægt er að kaupa veiðileyfi beint í vefsölunni okkar.

Vinsæl veiðisvæði

Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.
Síðsumarsá í stóbrotinni náttúru – Þessi tveggja stanga perla og rennur í gríðarlega fallegu, skógi vöxnu, umhverfi í Þjórsárdal.