Laxveiði á Kólaskaga í Rússlandi árið 2019.
Vorið 2019 mun Fish Partner bjóða upp á stórlaxaveiði á Kólaskaga í Rússlandi. Um er að ræða tvö holl sem verða alfarið mönnuð af Fish Partner. Annars vegar í ánum Kola og Kitza dagana 30. maí til 6. júní 2019 og síðan strax í vikunni á eftir í Strelna, 6.-14. júní. Þetta er mjög góður tími á báðum stöðum og virkilega góður séns á að næla í risalax. Árnar opna 15. maí og stórlaxagöngunar eru í hámarki á þessum tíma.
Í viðhengi eru nánari upplýsingar báðar ferðir. Nánari upplýsingar gefur Kristján á kristjan@fishpartner.com eða í síma: 898-3946.
Nánari upplýsingar:
Kola upplýsingaskjal
Strelna upplýsingaskjal