Sandá - vefsalan opin! - Fish Partner
veiðimaður með lax úr sandá

Sandá – vefsalan opin!

Vefsalan opnar fyrir Sandá

Þá höfum við opnað vefsöluna fyrir Sandá í Þjórsárdal. Þessi magnaða litla haustveiðiá geymir ótrúlegt magn af stórlaxi. Laxinn byrjar að ganga Sandá þegar talsvert er liðið á sumarið og hefur vatnsstaðan mikil áhrif á það hversu snemma hann gengur.

Vatnsstaðan í ár er sú besta í áratugi, af ástæðum sem allir veiðimenn þekkja! Það verður því spennandi að sjá hvort laxinn komi snemma í Sandánna í ár. Verð veiðileyfa verður stillt í hóf fyrstu dagana, en við opnum ána 20. júlí.

Geggjað tækifæri til að næla í stórlax stutt frá höfuðborginni.

Hægt að kaupa veiðileyfi beint í vefsölunni okkar.

Nokkrar myndir af stórlöxum frá síðastu árum.

Vinsæl veiðisvæði

Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.