Bleikjan mætt í Grafará
Hann Einar Helgi Björnsson skrapp í Grafará við Hofsós í síðustu viku og fékk sex vænar bleikjur. Það er því ljóst að bleikjan er mætt og lausar stangir eru næstu daga.
Hægt er að kaupa veiðileyfi beint í vefsölunni okkar.
[ngg_images display_type=“photocrati-nextgen_basic_thumbnails“ gallery_ids=“25″ show_slideshow_link=“0″]