Bleikjan mætt í Grafará

Hann Einar Helgi Björnsson skrapp í Grafará við Hofsós í síðustu viku og fékk sex vænar bleikjur. Það er því ljóst að bleikjan er mætt og lausar stangir eru næstu daga.

Hægt er að kaupa veiðileyfi beint í vefsölunni okkar.