Góð veiði í Grafará - Fish Partner
Bleikja

Góð veiði í Grafará

Bleikjan mætt í Grafará

Gunnar Örn hjá Fish Partner skrapp í Grafará við Hofsós í nokkra tíma í byrjun viku og fann nóg af bleikju og náði 18 fiskum á stuttum tíma. Það er greinilega hörkuganga í Grafaránni og gott vatn en áin óx talsvert í rigningum vikunnar. Bleikja er mjög vel haldin og stærstur hluti veiðinnar voru fiskar á bilinu tvö til fjögur pund.

Hægt er að kaupa veiðileyfi beint í vefsölunni okkar.

Vinsæl veiðisvæði

Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.