Fréttir Archives - Page 9 of 11 - Fish Partner

Fréttir

Sjóbirtingur úr tungufljóti

Vorið er komið í Skaftafellsýslu

  Vorið loks komið í Skaftafellssýslu! Eftir erfiðar veður aðstæður fyrstu daga tímabilsins hafa aðstæður loks batnað í Skaftafellssýslu. 34 Birtingum hefur verið landað síðasta ein og hálfan dag í Tungufljóti og hefur veiðin verið með besta móti undanfarið. Mikið er um tökur en hafa þær verið frekar grannar. Meðalstærð fiska var á milli 60-70

Vorið er komið í Skaftafellsýslu Read More »

Efri brú veiðihús

Veiðihúsið við Efri-Brú, Þingvöllum

  Nýtt veiðihús opnað við Úlfljótsvatn.    Við höfum nú opnað veiðihúsið Efri Brú við Úlfljótsvatn.    Húsið er hið glæsilegasta og er kærkomið fyrir veiðimenn sem eru við veiðar á svæðum Þingvalavatns og Úlfljótsvatns.  Þrjú tveggja manna herbergi eru í húsinu og því gistirími fyrir sex manns. Það eru tvö baðherbergi, fullbúið elhúhs, Grill, frystir fyrir

Veiðihúsið við Efri-Brú, Þingvöllum Read More »

Norðlingafljót

Norðlingafljót

  Norðlingafljót Nýtt veiðisvæði til Fish Partner.  Enn ein perlan bætist í flóruna hjá Fish Partner   Norðlingafljót á Arnarvatnsheiði kemur nú á almennan markað í fyrsta skipti. Mörgum er kunnugt um laxaævintýrið sem var í ánni en það átti sér stað í neðri hluta árinnar, svæðið sem um ræðir nær frá Bjarnafossi þar sem fyrrum laxasvæði

Norðlingafljót Read More »

Sjóbirtingur úr tungufljóti

Tungufljót í Skaftártungu

Tungufljót í Skaftártungu Nýtt veiðisvæði til Fish Partner.  Það er hin fornfræga sjóbirtingsá Tungufljót í Skaftártungu. Án efa ein allra besta sjóbirtingsá landsins. Í fljótinu hafa veiðst margir gríðarstórir birtingar síðastliðin ár og hafa sumir þeirra verið vel yfir tuttugu pundin. Einnig veiðist þar slangur af laxi og stöku bleikja. Eingöngu verður veitt á flugu

Tungufljót í Skaftártungu Read More »

Veiðimaður að veiða þingvallavatn

Björgunarvesti á Þingvöllum

Björgunarvesti á Þingvöllum Stjórn Fish Partner tók ákvörðun síðastliðið sumar um að útvega öllum veiðimönnum sem veiða á svæðum félagsins á Þingvöllum og Úlfljótsvatni björgunarvesti. Einnig munum við bæta við björgunarhringjum og kastlínum á svæðum okkar. Þetta er liður í áætlun okkar um bætt öryggi veiðimanna. Björgunarvestin eru upplásin og eru ekki fyrirferðamil þannig að

Björgunarvesti á Þingvöllum Read More »

Agnhaldslaus fluga

Breyttar veiðireglur í Köldukvísl, Tungnaá og Villingavatni

Breyttar veiðireglur í Köldukvísl, Tungnaá og Villingavatni árið 2020 Nýjar veiðireglur í Köldukvísl, Tungnaá og Villingavatni árið 2020: Agnhaldslausar flugur eru núna skylda á veiðisvæðum Köldukvíslar, Tungnaár og í Villingavatni. Óheimilt er að nota flugur með agnhaldi nema að agnhaldið hafi verið kreist niður. Einnig er skylda er að hafa háf við veiðar á svæðunum.

Breyttar veiðireglur í Köldukvísl, Tungnaá og Villingavatni Read More »

Flugukast

Stofnun Íslensku fluguveiðiakademíunnar

Stofnun Íslensku fluguveiðiakademíunnar Fish Partner hefur stofnað Íslensku fluguveiðiakademíuna. Akademían er fræðslumiðstöð sem hefur það að markmiði að miðla þekkingu og reynslu til áhugamanna um veiði. Markmiðin eru einnig að auka nýliðun í fluguveiði með áherslu á börn og ungmenni og hópa sem eru í minnihluta í sportinu. Stofnun Akademíunnar er svar eigenda Fish Partner við lítilli nýliðun á undanförnum

Stofnun Íslensku fluguveiðiakademíunnar Read More »