Björgunarvesti á Þingvöllum - Fish Partner Veiðifélag
Veiðimaður að veiða þingvallavatn

Björgunarvesti á Þingvöllum

Björgunarvesti á Þingvöllum

Stjórn Fish Partner tók ákvörðun síðastliðið sumar um að útvega öllum veiðimönnum sem veiða á svæðum félagsins á Þingvöllum og Úlfljótsvatni björgunarvesti. Einnig munum við bæta við björgunarhringjum og kastlínum á svæðum okkar. Þetta er liður í áætlun okkar um bætt öryggi veiðimanna. Björgunarvestin eru upplásin og eru ekki fyrirferðamil þannig að allir ættu að geta smellt þeim á sig án þess að þau flækist fyrir við veiðarnar. Vestin eru viðurkennd og uppfylla alla nýjustu staðla og eru framleidd í Bretlandi. Þau verða staðsett í kössum á veiðisvæðum okkar þannig vel aðgengileg fyrir veiðimenn sem veiða á svæðum okkar.
Hér má sjá myndband hvernig vestin virka:
Hég er geta menn svo verslað vestin beint á netinu
Kassar með slíkum vestum verða settir upp á eftirfarandi svæðum:

Vinsæl veiðisvæði

Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.