Björgunarvesti á Þingvöllum
Stjórn Fish Partner tók ákvörðun síðastliðið sumar um að útvega öllum veiðimönnum sem veiða á svæðum félagsins á Þingvöllum og Úlfljótsvatni björgunarvesti. Einnig munum við bæta við björgunarhringjum og kastlínum á svæðum okkar. Þetta er liður í áætlun okkar um bætt öryggi veiðimanna. Björgunarvestin eru upplásin og eru ekki fyrirferðamil þannig að allir ættu að geta smellt þeim á sig án þess að þau flækist fyrir við veiðarnar. Vestin eru viðurkennd og uppfylla alla nýjustu staðla og eru framleidd í Bretlandi. Þau verða staðsett í kössum á veiðisvæðum okkar þannig vel aðgengileg fyrir veiðimenn sem veiða á svæðum okkar.
Hér má sjá myndband hvernig vestin virka:
Hég er geta menn svo verslað vestin beint á netinu
Kassar með slíkum vestum verða settir upp á eftirfarandi svæðum: