Veiði Fréttir - Page 12 of 14 - Fish Partner Veiðifélag
Veiðimaður að veiða þingvallavatn

Björgunarvesti á Þingvöllum

Björgunarvesti á Þingvöllum Stjórn Fish Partner tók ákvörðun síðastliðið sumar um að útvega öllum veiðimönnum sem veiða á svæðum félagsins á Þingvöllum og Úlfljótsvatni björgunarvesti. Einnig munum við bæta við björgunarhringjum og kastlínum á svæðum okkar. Þetta er liður í áætlun okkar um bætt öryggi veiðimanna. Björgunarvestin eru upplásin og eru ekki fyrirferðamil þannig að […]

Björgunarvesti á Þingvöllum Read More »

Agnhaldslaus fluga

Breyttar veiðireglur í Köldukvísl, Tungnaá og Villingavatni

Breyttar veiðireglur í Köldukvísl, Tungnaá og Villingavatni árið 2020 Nýjar veiðireglur í Köldukvísl, Tungnaá og Villingavatni árið 2020: Agnhaldslausar flugur eru núna skylda á veiðisvæðum Köldukvíslar, Tungnaár og í Villingavatni. Óheimilt er að nota flugur með agnhaldi nema að agnhaldið hafi verið kreist niður. Einnig er skylda er að hafa háf við veiðar á svæðunum.

Breyttar veiðireglur í Köldukvísl, Tungnaá og Villingavatni Read More »

Flugukast

Stofnun Íslensku fluguveiðiakademíunnar

Stofnun Íslensku fluguveiðiakademíunnar Fish Partner hefur stofnað Íslensku fluguveiðiakademíuna. Akademían er fræðslumiðstöð sem hefur það að markmiði að miðla þekkingu og reynslu til áhugamanna um veiði. Markmiðin eru einnig að auka nýliðun í fluguveiði með áherslu á börn og ungmenni og hópa sem eru í minnihluta í sportinu. Stofnun Akademíunnar er svar eigenda Fish Partner við lítilli nýliðun á undanförnum

Stofnun Íslensku fluguveiðiakademíunnar Read More »

FFI logo

Fly Fishers International

Fly Fishers International (FFI) Fly Fishers International (FFI) eru alþjóðleg félagasamtök fluguveiðifólks sem leggja áherslu á umhverfisvernd, vernd villta fiskistofna, kennslu og nýliðun í fluguveiði. Á vef samtakanna má finna nánari upplýsingar um samtökin: https://flyfishersinternational.org/ Á vef þeirra má einnig finna mikið af gagnlegum upplýsingum og fróðleik um veiði, náttúrvernd og margt fleira: https://flyfishersinternational.org/Education/Learning-Center

Fly Fishers International Read More »

veiðimaður í laxá syðrafjall

Veiðistaðalýsingar Kristjáns Friðrikssonar

Veiðistaðalýsingar frá Kristjáni Friðriksyni Á vefnum Fos.is má finna aragrúa af fróðleik og veiðistaðalýsingum sem Kristján Friðriksson hefur safnað saman í gegnum árin. Við hvetjum fólk eindregið til að skoða þessa gagnlegu síðu. Fyrir neðan má finna hluta af veiðistaðalýsingum Kristjáns um hin ýmsu vötn Íslands: BAULÁRVALLAVATN DJÚPAVATN Á REYKJANESI ELLIÐAVATN Í HEIÐMÖRK EYRARVATN Í

Veiðistaðalýsingar Kristjáns Friðrikssonar Read More »

Bleikja úr kölduvkísl

Bleikja

Bleikja Við hjá Fish Partner elskum fátt meira en skemmtilega bleikjuveiði. Hér er áhugaverð grein eftir Sindra Hlíðar Jónsson, yfirleiðsögumann og meðeiganda Fish Partner, um þessa einstöku tegund. https://www.fishpartner.com/arctic-char/ Athugið að greinin er á ensku.

Bleikja Read More »

Stór þingvalla urriði

Urriðadans

Urriðadans Síðastliðinn laugardag fór fram hin árlega urriðaganga þar sem menn koma saman til að bera augum Þingvallaurriðann á hrygningartíma í Öxará. Það var Jóhannes Sturlaugsson líffræðingur sem stýrði sýningunni líkt og hann hefur gert frá upphafi. Öxará er stærsta hrygningarstöðin í Þingvallavatni en þangað sækja um 2.000 urriðar til hrygningar ár hvert. Um 300

Urriðadans Read More »