Sandá í Þjórsárdal til Fish Partner
Sandá í Þjórsárdal fór nýverið í útboð í fyrsta sinn. Þessi fallega litla síðsumarsá endaði hjá Fish Partner sem var með besta boðið. Það er ekki vitað með vissu hversu mikill lax gengur í ána en miðað við seiðamælingar má áætla að gengdin 2016 hafi verið um 400 laxar. Sandá er síðsumarsá og besti tíminn […]