Nú er komið að seinnihlutanum í veiðinni og ætlum við að bjóða uppá fullt af hörku tilboðum á hinum ýmsu veiðisvæðum okkar seinnihluta tímabilsins.
Geirlandsá Stakar stangir án húss 15.000 kall stöngin.
Þrastalundur í September. 50% afsláttur af öllum leyfum (veiðifélagar fá hana á kr 7500)
Kaldárhöfði 30% afsláttur í Ágúst og 50% í september
Kárastaðir 50% afsláttur ágúst og september
Villingavatnsárós 35% afsláttur í September
Blöndukvíslar frá og með 10 ágúst 50% Afsláttur
Öll tilboð komin í vefsöluna.