Svakalegar göngur og hörku veiði!  - Fish Partner

Svakalegar göngur og hörku veiði! 

Miklar göngur eru í gangi þessa dagana á Skaftársvæðinu og virðist birtingurinn kominn um allt svæðið. 

Veiðimenn sem byrjuðu í Vatnamótum eftir hádegi í gær lönduðu níu birtingum, ný gengnir og spikaðir. Þeir eru snemma á ferðinni í ár og stefnir í súper flott haust þar eystra. 

Veiðimenn sem kíktu í Fossála í morgun fengum líka birtinga og greinilegt að hann er mætur um allt svæðið

Við eigum lausar stangir og holl á næstunni í Vatnamótum, Geirlandsá og Fossálum. 

30% afsláttur er af Vatnamóta hollum í ágúst

Vinsæl veiðisvæði

Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.