Fréttir Archives - Fish Partner

Fréttir

Fish Partner tekur við ION svæðunum

Það er okkur mikill ánægja að tilkynna að Fish Partner hefur tekið við rekstri ION veiðisvæðanna. Þessi svæði hafa lengi verið í miklu uppáhaldi hjá bæði innlendum og erlendum veiðimönnum og bjóða upp á einstaka upplifun í stórbrotinni náttúru. Með þessu stígum við inn í nýtt og spennandi tímabil þar sem við ætlum að sameina […]

Fish Partner tekur við ION svæðunum Read More »

Veiðistaðalýsing Blanda sv 4

Högni Harðarson, sem rekur vefinn Veiðiheimar, sendi okkur þessa skemmtilegu veiðistaðalýsingu af Blöndu Sv 4.Lýsingin er fyrir veiðistaði frá Hvítaneshyl niður að Litla-Klifi. Vonandi verður hægt að bæta við nánari lýsingu á stöðum ofan við Hvítaneshyl sem fyrst Við eigum enn laus holl á Sv. 4 næsta sumar. Hvítaneshylur:Keyrt að Eldjárnsstöðum og farið túnið að

Veiðistaðalýsing Blanda sv 4 Read More »

Tvíhendu kennsla með Glendu Powell

Hin heimsfræga Glenda Powell hefur hafið samstarf við Fish Partner. Glenda er einn fremsti flugukast kennari heims og hefur verið í fullu starfi sem slíkur í yfir 30 ár. Glenda kemur frá Írlandi og hefur starfað í greininni frá blautu barnsbeini við ánna Blackwater í Írlandi. Hún hefur kennt fjölda fólks að kasta tvíhendu sem

Tvíhendu kennsla með Glendu Powell Read More »

Fish Partner tekur við Blöndu og Svartá.

Það eru spennandi tímar framundan hjá Fish Partner því að á félagsfundi Veiðifélags Blöndu og Svartár í gær var samningur á milli veiðifélagsins og Fish Partner samþykktur. Þetta eru stór tíðindi og mikið verk fyrir höndum þar sem þetta er eitt stærsta veiðisvæði landsins. Veiðin verður eingöngu fluguveiði og öllu sleppt. Við erum einnig með

Fish Partner tekur við Blöndu og Svartá. Read More »

Villingavatnsárós urriði

Laus veiðileyfi hjá Fish Partner á næstunni

Laxveiði Sandá Í þjórsárdalLaxin mætur, Lausar stangir í ágúst og Sept. Þrastalundur í Sog2 stangir á svæðinu, seldar saman.Verð frá 7500kr fyrir Veiðifélaga í September Laxá í Aðaldal – Árbót2 daga holl með húsi á 243.320krLaus holl í ágúst og September. Sjóbirtingur Vatnamót/Fossálar/Geirlandsá í róteringu.Um er að ræða þriggja daga holl í Vatnamótum, Geirlandsá og Fossálum, þar sem veiðimenn

Laus veiðileyfi hjá Fish Partner á næstunni Read More »

Svakalegar göngur og hörku veiði! 

Miklar göngur eru í gangi þessa dagana á Skaftársvæðinu og virðist birtingurinn kominn um allt svæðið.  Veiðimenn sem byrjuðu í Vatnamótum eftir hádegi í gær lönduðu níu birtingum, ný gengnir og spikaðir. Þeir eru snemma á ferðinni í ár og stefnir í súper flott haust þar eystra.  Veiðimenn sem kíktu í Fossála í morgun fengum líka

Svakalegar göngur og hörku veiði!  Read More »