Fish Partner tekur við ION svæðunum
Það er okkur mikill ánægja að tilkynna að Fish Partner hefur tekið við rekstri ION veiðisvæðanna. Þessi svæði hafa lengi verið í miklu uppáhaldi hjá bæði innlendum og erlendum veiðimönnum og bjóða upp á einstaka upplifun í stórbrotinni náttúru. Með þessu stígum við inn í nýtt og spennandi tímabil þar sem við ætlum að sameina […]










