Í júní býðst einstakt tækifæri fyrir veiðimenn til að bæta færni sína í laxveiði með leiðsögn tveggja af færustu sérfræðingum í greininni.
„Að setja í þann stóra“ með Nils Folmer Jörgensen
📅 13.–15. júní 2025
Með Nils Folmer Jörgensen lærir þú að lesa vatnið, velja réttu aðferðina og bera fluguna á réttan hátt að laxinum. Námskeiðið fer fram bæði í veiðihúsinu Hólahvarfi og í raunverulegum aðstæðum á svæði 1 í Blöndu.
Tvíhendu námskeið með Glendu Powell
📅 6.–8. júní – Uppselt
📅 7.–9. júní – Uppselt
📅 8.–10. júní – Uppselt
📅 9.–11. júní – Síðustu pláss í boði!
Fyrir þá sem vilja bæta tvíhenduköstin sín býðst tveggja daga námskeið með Glendu Powel, einum fremsta kastkennara Evrópu. Nemendur fá kennslu bæði í hnitmiðuðum æfingum og í veiði með leiðsögn Þorsteins Hafþórssonar við Blöndu.
Takmörkuð sæti í boði – tryggðu þér pláss strax!