Veiðinámskeið í Blöndu – Lærðu af þeim bestu!

Í júní býðst einstakt tækifæri fyrir veiðimenn til að bæta færni sína í laxveiði með leiðsögn tveggja af færustu sérfræðingum í greininni. „Að setja í þann stóra“ með Nils Folmer Jörgensen📅 13.–15. júní 2025Með Nils Folmer Jörgensen lærir þú að lesa vatnið, velja réttu aðferðina og bera fluguna á réttan hátt að laxinum. Námskeiðið fer […]

Veiðinámskeið í Blöndu – Lærðu af þeim bestu! Read More »