Geirlandsá & Norðlingafljót komið í vefsöluna
Vorum að bæta fleiri svæðum í vefsöluna. Geirlandsá er ein þekktasta og aflahæsta sjóbirtingsá landsins, að mati margra ein sú besta í heimi. Nú er eitt laust holl á besta veiðitíma í apríl, auk lausra holla í maí og ágúst. Einnig eru í boði stakar stangir án húss í júní og júlí, fyrir þá sem […]










