Veiði Fréttir - Fish Partner Veiðifélag

Svartá – Fréttir Og Laus Holl

Þorsteinn og félagar voru á dögunum í Svartá í Hún og áttu svakalega skemmtilegan túr af myndunum að dæma. Það má segja að veiðin hafi verið algjört aukaatriði hjá þessum skemmtilega hóp.  Hinsvegar var veiðin stórkostleg og lönduðu þeir 13 löxum á 11 veiðistöðum og misstu að minnsta kosti annað eins að sögn Þorsteins. Það […]

Svartá – Fréttir Og Laus Holl Read More »

Sértilboð á veiðileyfum – aðeins fyrir Veiðifélaga

Sumarið er á lokasprettinum, en enn er nóg eftir af frábærum veiðidögum. Við bjóðum nú upp á sértilboð á völdum veiðileyfum fyrir meðlimi í Veiðifélaga klúbb Fish Partner. Tilboðin gilda í takmarkaðan tíma: Aðeins fyrir meðlimi Athugið að öll þessi tilboð gilda eingöngu fyrir Veiðifélaga Sjá nánar og bóka veiðileyfi í vefsölu

Sértilboð á veiðileyfum – aðeins fyrir Veiðifélaga Read More »

Í fyrsta sinn á Íslandi – flotferðir á Blöndu!

Við hjá Fish Partner erum stolt af því að kynna fyrstu flotferðirnar sem nokkru sinni hafa verið boðnar upp á í íslenskri veiði, og við höfum nú lokið fyrstu ferðum sumarsins á Blöndu með glæsibrag. Flotferðir eru nýjung í íslenskri veiði en hafa lengi notið mikilla vinsælda í Norður- og Suður-Ameríku. Með þessari veiðiaðferð færð

Í fyrsta sinn á Íslandi – flotferðir á Blöndu! Read More »

Vefsala

Nú eru flest veiðisvæði komin í vefsöluna. Hægt er að finna leyfi á eftirfarandi svæði í vefsölunni: Bókanir í skála á Arnarnvatnsheiði eru einnig komnar í vefsöluna. Hægt er að bóka gistingu hér: Önnur svæði koma inn á næstunni, en ef þú vilt bóka leyfi á svæði sem er ekki komið í vefsöluna, er um

Vefsala Read More »

Veiðinámskeið í Blöndu – Lærðu af þeim bestu!

Í júní býðst einstakt tækifæri fyrir veiðimenn til að bæta færni sína í laxveiði með leiðsögn tveggja af færustu sérfræðingum í greininni. „Að setja í þann stóra“ með Nils Folmer Jörgensen📅 13.–15. júní 2025Með Nils Folmer Jörgensen lærir þú að lesa vatnið, velja réttu aðferðina og bera fluguna á réttan hátt að laxinum. Námskeiðið fer

Veiðinámskeið í Blöndu – Lærðu af þeim bestu! Read More »

VEIÐIFERÐ Á SVÆÐI ÁRBÓTAR Í LAXÁ Í AÐALDAL

Svæði sem tilheyrir jörðinni Árbót í Aðaldal er stórt og þar eru allmargir veiðistaðir sem áhugavert er að veiða á. Þetta svæði er í nokkru uppáhaldi hjá mér og síðasta sumar veiddi ég þarna eins og allmörg sumur þar á undan. Þetta svæði fór illa út úr þeirri lægð sem hefur verið í Laxánni til

VEIÐIFERÐ Á SVÆÐI ÁRBÓTAR Í LAXÁ Í AÐALDAL Read More »