Svartá – Fréttir Og Laus Holl
Þorsteinn og félagar voru á dögunum í Svartá í Hún og áttu svakalega skemmtilegan túr af myndunum að dæma. Það má segja að veiðin hafi verið algjört aukaatriði hjá þessum skemmtilega hóp. Hinsvegar var veiðin stórkostleg og lönduðu þeir 13 löxum á 11 veiðistöðum og misstu að minnsta kosti annað eins að sögn Þorsteins. Það […]