Fróðleikur Archives - Page 3 of 3 - Fish Partner

Fróðleikur

Svartur Friggi laxa fluga

Flugan Friggi

Flugan Friggi Baldur Hermannsson er höfundur flugunar Frigga. Baldur er múrameistari, fluguhnýtari og leiðsögumaður af og til í Þverá/Kjarrá. Baldur sendi okkur hér skemmtilega sögu um í hvaða tilgangi Friggi var upphaflega hannaður. En Friggin er gríðarlega veiðin sérstaklega eins og núna þegar vatn er mikið í ánum.  Flugan Friggi er skírð í höfuðið á […]

Flugan Friggi Read More »

FFI logo

Fly Fishers International

Fly Fishers International (FFI) Fly Fishers International (FFI) eru alþjóðleg félagasamtök fluguveiðifólks sem leggja áherslu á umhverfisvernd, vernd villta fiskistofna, kennslu og nýliðun í fluguveiði. Á vef samtakanna má finna nánari upplýsingar um samtökin: https://flyfishersinternational.org/ Á vef þeirra má einnig finna mikið af gagnlegum upplýsingum og fróðleik um veiði, náttúrvernd og margt fleira: https://flyfishersinternational.org/Education/Learning-Center

Fly Fishers International Read More »

veiðimaður í laxá syðrafjall

Veiðistaðalýsingar Kristjáns Friðrikssonar

Veiðistaðalýsingar frá Kristjáni Friðriksyni Á vefnum Fos.is má finna aragrúa af fróðleik og veiðistaðalýsingum sem Kristján Friðriksson hefur safnað saman í gegnum árin. Við hvetjum fólk eindregið til að skoða þessa gagnlegu síðu. Fyrir neðan má finna hluta af veiðistaðalýsingum Kristjáns um hin ýmsu vötn Íslands: BAULÁRVALLAVATN DJÚPAVATN Á REYKJANESI ELLIÐAVATN Í HEIÐMÖRK EYRARVATN Í

Veiðistaðalýsingar Kristjáns Friðrikssonar Read More »

Bleikja úr kölduvkísl

Bleikja

Bleikja Við hjá Fish Partner elskum fátt meira en skemmtilega bleikjuveiði. Hér er áhugaverð grein eftir Sindra Hlíðar Jónsson, yfirleiðsögumann og meðeiganda Fish Partner, um þessa einstöku tegund. https://www.fishpartner.com/arctic-char/ Athugið að greinin er á ensku.

Bleikja Read More »