Sértilboð á veiðileyfum – aðeins fyrir Veiðifélaga - Fish Partner

Sértilboð á veiðileyfum – aðeins fyrir Veiðifélaga

Sumarið er á lokasprettinum, en enn er nóg eftir af frábærum veiðidögum. Við bjóðum nú upp á sértilboð á völdum veiðileyfum fyrir meðlimi í Veiðifélaga klúbb Fish Partner.

Tilboðin gilda í takmarkaðan tíma:

Aðeins fyrir meðlimi

Athugið að öll þessi tilboð gilda eingöngu fyrir Veiðifélaga

Sjá nánar og bóka veiðileyfi í vefsölu

Vinsæl veiðisvæði

Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiðisvæði landsins.
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiðisvæði landsins.
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.