Veiði Fréttir - Page 14 of 14 - Fish Partner Veiðifélag
Lax laxá

Bakkaá bætist í flóru Fish Partner

Bakkaá bætist í flóru Fish Partner Bakkaá í Bakkafirði er komin í almenna sölu í fyrsta sinn og sér Fish Partner um sölu veiðileyfa. Bakkaáin lætur ekki mikið yfir sér en hún getur geymt mjög stóra laxa. Eins og flestir vita þá veiddist stærsti stnagveiddi lax á Íslandi í Bakkaá árið 1992 af Marínó Jónssyni. Laxinn var hoplax og vó hann 43 pund og var 130 cm. Eingöngu er veitt á flugu í Bakká og mega veiðimenn taka einn lax á stöng á dag en allri bleikju er sleppt. Skráningar á afla hafa verið takmarkaðar undanfarin ár en laxgengd í ána er töluverð, enda í nágreni margra af bestu laxveiðiám landsins. Hafa menn gert þar góða veiði á undanförnum árum.  Áin […]

Bakkaá bætist í flóru Fish Partner Read More »

Bleikja Kaldakvísl

Kaldakvísl á flugi

Frábær veiði í Köldukvísl Frábær veiði hefur verið í Köldukvísl undanfarna daga. Veiðimenn sem voru þar við veiðar fyrir skemmstu lönduðu 78 bleikjum á einum degi á fjórar stangir. Þetta voru allt flottar bleikjur, 1,5 til 7 pund. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum skemmtu þeir félagar sér konunglega. Nokkrar stangir eru lausar á

Kaldakvísl á flugi Read More »