Kaldakvísl á flugi - Fish Partner
Bleikja Kaldakvísl

Kaldakvísl á flugi

Frábær veiði í Köldukvísl

Frábær veiði hefur verið í Köldukvísl undanfarna daga. Veiðimenn sem voru þar við veiðar fyrir skemmstu lönduðu 78 bleikjum á einum degi á fjórar stangir. Þetta voru allt flottar bleikjur, 1,5 til 7 pund. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum skemmtu þeir félagar sér konunglega.

Nokkrar stangir eru lausar á næstunni og hægt er að kaupa þær beint í vefsölunni okkar. Nánari upplýsingar á info@fishpartner.com

Vinsæl veiðisvæði

Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.
Síðsumarsá í stóbrotinni náttúru – Þessi tveggja stanga perla og rennur í gríðarlega fallegu, skógi vöxnu, umhverfi í Þjórsárdal.