Veiðifréttir og laus leyfi
Vatnamót Það er gengin fiskur og menn sem voru þar á dögunum lentu í hörkuveiði. Fiskurinn var víða um svæðið og þeir sem voru við veiðar áttu frábæran tíma á bakkanum. Þeir lönduðu hvorki meira né minna en 18 sjóbirtingum upp að 82cm! Myndirnar tala sínu máli. Við eigum örfá laus holl á næstunni. Svartá […]