Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiðisvæði landsins.
Geirlandsá
Geirlandsá er án vafa ein af bestu sjóbirtingsám landsins. Veiðivon er fyrst og fremst mjög vænn sjóbirtingur með þó nokkurri laxveiði og bleikjuvon. Áin er 22 km löng bergvatnsá og á upptök sín í Geirlandsárbotnum sem eru í 500-600 m hæð yfir sjávarmál á vesturhálendi Kaldbaks. Fyrir neðan Hagafoss rennur áin í hrikalega fögrum gljúfrum sem breikka svo er neðar dregur, en þar rennur áin í sveig um gljúfurbotninn og að lokum um flatlendi á malarbotni og söndum.
Veiðisvæðið er um 12 km langt og nær frá Görðum upp að Fosshyl við Hagafoss.
Fjarlægð frá Reykjavík:
270km
Veiðitímabil:
1. apríl - 20. október
Meðalstærð:
Fjöldi stanga:
4
Leyfilegt agn:
Bara fluga - Veiða/Sleppa
Veiðibúnaður:
Bestu flugurnar:
Straumflugur og púpur
Húsnæði:
Aðgengi:
Veiðileyfi
Öll verð miðast við eina stöng
Put Address Here
Vinsæl veiðisvæði
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiðisvæði landsins.
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.